Admin
Titillagið frumflutt á Rás 2

Magnúsi Thorlacius, sem fer með eitt af aðalhlutverkum í Myndinni af mér, er margt til lista lagt. Hann er einnig lagasmiður og söngvari titillags myndarinnar, sem var frumflutt á Rás 2 föstudaginn 12. janúar. Smellið hér til að hlýða á lagið (hefst á u.þ.b. mínútu 42).